Draumavefari - Dreamweaver

Brot úr degi á Rás 2 hafði vinninginn yfir Johnny Cash á ferðalagi dagsins suður yfir heiðar. Góð tónlist; já, Brot úr degi klikkar ekki. Takk. Sakna þess þó hve sjaldan lag þýska sálfræðingsins Gary Wright - Draumavefari/Dream Weaver - heyrist á öldum ljósvakans. Eitt besta lag poppsögunnar! Samið fyrir Wayne´s World 1992. Hinn sálræni Gary hefur samið með snillingum á borð við Elton John, George Harrison og Eric Clapton. Lag og texti hrein draumasmíð. Gott að svífa með því í draumlönd inn; leggja daginn frá sér: Dream Weaver I have just closed my eyes again Climbed aboard the Dream Weaver train Driver take away my worries of today And leave tomorrow behind... Dream Weaver I believe you can get me through the night Dream weaver I believe we can reach the morning light. Fly me high through the starry skies Or maybe to an astral plane Cross the highways of fantasy Help me to forget today´s pain... Dream Weaver I believe you can get me through the night Dream Weaver I believe we can reach the morning light. Though the dawn may be coming soon There still may be some time Fly me away to the bright side of the moon And meet me on the other side... Dream weaver I believe you can get me through the night Dream weaver I believe we can reach the morning light.

King of the road

Þá er komið að því! Bakkinn bíður.

 Búin að koma Johnny Cash út í bíl. Góðum ferðafélaga til marga ára á þjóðvegum landsins. Brunandi með King of the road, Ring of fire og Walk the line og annað eyrnakonfekt.

Já, þvílík dásemd inn í töfraheima landsins.

Vart hægt að biðja um meira. 


Bloggfærslur 31. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband