Ţá eru fyrstu vorverkin í garđinum ađ baki međ Hvítasunnunni. Ekki seinna vćnna, úfiđ grasiđ kćtti lítt. Tréin stór og smá tóku ţó ótrúlega vel viđ sér í rekjunni og vornepjunni. Og nú skín sól!
Eyrarbakki er nćstur á dagskrá og tiltekt ţar. Gamli höfuđstađurinn - 101 Íslands eins og Friđrik Erlingsson orđar ţađ - alltaf góđur heim ađ sćkja. Upplifa stemningu gamla Íslands; ekki er ţó hćgt ađ segja ađ andi verslunarmenningarinnar svífi yfir Bakkanum. Ein búđ á stađnum, fjölnota ađ vísu, gengur í daglegu tali undir nafninu Sjoppan.
Já, hafaldan há og fyrstu vorskipin komin...
Flokkur: Bloggar | 29.5.2007 | 21:00 (breytt 30.5.2007 kl. 16:12) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.