Grizzly Man

Ţađ var mynd sem ég sá hér fyrir nokkrum kvöldum og hafđi heilmikil áhrif á mig: Grizzly Man er kannski ekki merkilegasta listrćna mynd i heimi. En samt, geggjuđ, og sönn heimildarmynd um Bandaríkjamanninn Timothy Treadwell og baráttu hans í Alaska fyrir verndun grábjarna ţar. Eđa ţar til hann slitnađi í sundur sjálfur milli siđmenningarinnar og heims hins Villta. Var raunar étinn á endanum af gömlum grábirni.

 Hugtakiđ rándýr öđlast dýpri merkingu. Ađ vera villtur. Annar heimur.

Notkun orđsins rándýr ţegar viđ tölum um menn sem rándýr og villimennsku, bćđi skylt og óskylt grábjörnunum. Allt svo flókiđ hjá okkur. Nóg af rándýrunum í nútímasamfélagi. Og gott fyrir sálina ađ skođa af og til mannlega hegđun út frá rándýrinu. Oft međ svigalćvi. 

 Enda rán-dýrt ţetta líf okkar hér um stundir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband