Vinir og frćndur Írarnir á miklum og sögulegum tímamótum. Áttundi maí 07. Blađ brotiđ međ heimastjórn stríđandi fylkinga í Belfast. Og ekki vantar Bigmouth í samfélaginu. Frćgur Bigmouth og Dyflinardrengur er Bob Geldof sem ég kynntist á námsárunum í Bretlandi. Lćrifađir Bono. Verđur fremur minnst fyrir orđháksháttinn og aktívistaţreifingar - Live Aid og Band Aid - en tónlist sína međ Boomtown Rats. En hvađ međ ţađ. Orđ eru til alls fyrst. Og orđ eru tónlist.
Svo er ţađ írsk/skoski rithöfundurinn Ian McDonald. Mitt uppáhald og býr í Belfast. Gleymi aldrei ţegar ég eignađist bók hans River of Gods á Kastrup 2004. Algjör himnasending eftir langt flug frá Peking og ofmettun kapitalískra molla í miđborginni kínversku. Fjallar um nćsta bć, Varanasi Indlands, gömlu Benares, og lífiđ ţar eftir hálfa öld.
Og nú var ţessi frábćri írsk/skoski orđhákur ađ senda frá sér annađ stórvirkiđ, Brasyl; búin ađ nćla mér í eintak á Amazon og bíđ spennt eftir póstinum.
Ţađ er ekki spurning, ţađ er komiđ ađ ţví ađ ţýđa Ian McDonald á ástkćra ylhýra. Veđja á Brasyl.
Flokkur: Bloggar | 30.5.2007 | 11:10 (breytt kl. 16:14) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.