Ljósblik í dagsins önn

Mitt í dagsins önn berast ljósblikin inn í líf okkar. Hvađan, skal ekki segja. Nóg er af mannanna meinum í mínu starfi og ekkert lát á sorgum. Ţví er nú ver. En órćđu ljósblikin líkna og lćkna... 

 Satt er ţađ. Fólk er misklárt ađ fást viđ tilveruna í mannheimi. Velti oft fyrir mér ţeirri sálfrćđi ađ fólk slái taktinn á ólíkan hátt eđa slái raunar ólíka takta; ađ ekki séu allir eins. Ađ fólk sé oft meira ólíkt en líkt. Eđa eins og sagt hefur veriđ á engilsaxnesku:

 People are different drummers.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband