Ţađ er kominn Sautjándi Júní! Ýmsar vangaveltur ţessa ţjóđhátíđ. Eins og hvert ţessi blessuđ ţjóđ stefni, á hvađa siglingu ţjóđarskútan sé?
Kannski í sömu átt og Skipiđ hans Stefáns Mána, dettur mér í hug. En Almćttiđ forđi okkur frá ţví. Blikur á lofti og allt raunar til í okkar samfélagi sem Stefán Máni skrifar um í Skipinu.
Gat bara ekki hćtt ađ lesa. Frábćr penni og ţvílíkt persónugallerí. Sortinn og sorinn ýmist úti eđa inni eftir ţví hvernig á er litiđ. Nefni nú engin nöfn.
Póstmódernískur; skyldi Ljósiđ dáiđ?
En áfram međ Sautjándann. Jibbí, jć...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.