Þá er Brasyl komin frá Amazon! Sérstök helgiathöfn í kvöld þegar lesturinn hefst að loknum ströngum vinnudegi.
Mörg mannanna meinin og erfið mál í gangi þessa sólfögru júnídaga hér í Norðrinu. Sorgir mannanna fara ekki í sumarfrí. Og syndir feðranna fara marga hringi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.