Gullregnið blómstrar sem aldrei fyrr

Í morgun fór Gullregnið að blómstra. Það blómstrar sem aldrei fyrr og hefur tekið vel við sér í tíðinni síðustu vikur.

Sannkallaður trjágarður lóðin orðin og minnast Reyniviðurinn og Gullregnið í miðjum garði.

Komið hefur fyrir að þau hefji upp raust sína en það er nú önnur saga...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband