Maríumessa á sumri og hún á afmćli í dag!

Hún á afmćli í dag, hún B. (Bee...), dóttir mín. Sannkölluđ orkídea.

Ánćgjuleg samleiđ allt frá byrjun í Skerjafirđinum. Lítil birna nýfćdd heima sem reyndist björt ćvintýraprinsessa er á leiđ.

Nú er ţađ Vesturgatan og orkídeudraumar; á vit nýrra tíma. Merkilegt hve ţađ fagra blóm orkídean hefur gćgst inn í líf B. á ýmsum tímabilum. M.a. í átthögum forfeđranna í Balquhidder og eins í Miđ Ameríku í dýraverndinni ţar. Í heilum orkídeuverndargarđi í Costa Rica og ađ passa afskipt dýrin stór og smá. Sćtur ilmur orkídea allt umlykjandi. Snemma beygist krókurinn. Ekki ađ furđa ađ Dalur dýranna hafi reynst uppáhaldsbókin fyrstu ćviárin...

Og nú fást afskornar orkídeur loks í íslenskum blómabúđum.

Til hamingju međ daginn, orkídea B.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband