Sjösofendadagur 27. júní

Sjösofendadagur 27. júní í dag. Merkur í grískri sögu; sjö sofandi ungmenni sem sváfu í frumkristni í 100 ár. Og ţađan barst dagur Sjösofenda upp Evrópu allt til Ísalands fyrr á öldum.

Afmćlisdagur pabba, 78 ára, og alltaf jafn sćll og glađur, blessađur, ţrátt fyrir skyndilega fötlun sína fyrir 3 árum.

Eins eru stór tímamót í mínu sálfrćđilífi, tvöfalt útskriftarafmćli úr stórum sálfrćđiáföngum hjá mér ber nefnilega upp á 27. júní. Bćđi í H.Í. og úr doktornum í Stirling. Merkilegt nokk en svona er ţetta nú skráđ af himintunglunum í Lífsbókina. Sjálfsagt eitthvađ ţessu skylt ađ hafa svo stúderađ sofendur og dreymendur út í hörgul undanfarin misseri.

Undir Jökli í fögru og sólbjörtu veđri gćrdagsins međ geimskip guđanna siglandi í heiđblámanum. Og Snćfelliđ sjálft í ljósfjólubláum lavender!

Heim í dag á Vesturgötu međ B. undir léttum silfurhimni og litiđ inn á Landnámssetur í smá hressingu.

Vatniđ undan Jökli er gamalt og geymir marga visku og ljós. Endurnýjun á líkama og sál...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband