Hvítmistruð tilvera

Sól og blíða undanfarinna daga - henni sé þökk - hefur nú vikið fyrir hvítu mistri sem leggst yfir allt. Það skapar tilfinningu fyrir ákveðnu tímaleysi og ég er ekki svo viss um að það sé júlí lengur! Hann var þó bara að byrja í gær. Jæja, sjáum nú til.

 Diana Krall á fóninum og Isn´t this a lovely day.

Jú, ég held bara að þetta verði lovely day í vinnu og ýmsu stússi. Þessi hvítmistraða tilvera býr yfir vissri dulúð og spurn um hvað leynist að baki alls, tíma og rúms. Og ekki annað í stöðunni en mæta óvissunni og muna að anda!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband