Ship of dreams

07/07/07. Svona raðast nú tölur dagsins flott upp. Dagurinn góður til draumavinnu við bómstrandi gullregnið utan við gluggann með býfluguna - vinkonu mína frá í vor að hún leitaði hér inn í nepjunni - iðna að störfum. Nú er framundan sýningin Draumar á Amti í ágúst. Draumar í ýmsu samhengi eins og t.a.m. draumar og tónlist.

Hef verið með fyrrum Dire Straits meðlim á fóninum, hinn skoska David Koepfler. Góður textahöfundur eins og Ship of dreams ber með sér:

If you´re blown apart and shattered, if you´re ripped from stern to bow

If you´re looking for assistance, if you really need it now

The ship of dreams is sailing, way to the farthest shore

She´s sailing on the coming tide and I must climb aboard

that ship of dreams.

Yeah the ship of dreams is sailing and I must climb aboard

Join me in the ship of dreams and we´ll reach the farthest shore

It´s the ship of dreams... all aboard.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband