The Fountain og sköpunarsaga Mayanna

Deigla er sannarlega réttnefni fyrir ýmsa sköpun hér í Montréal. Komst að því í gærkveldi þegar við vorum að horfa á mynd Darren Aronofsky - þess sama og gerði bæði Pie og Requiem for a Dream - að hingað komu Darren og félagar til að fullgera The Fountain eftir alls kyns hindranir áður. Montréal reyndist þeim vinin í eyðimörkinni.

Og úr varð merkilegt verk sem hefur sköpunarsögu Mayanna að leiðarljósi og hugmyndir þeirra um the First Father sem skapaði heiminn úr sjálfum sér, tíma og rúm, líf, dauða og endurfæðingu.

 Myndin er byggð á þremur sögum sem fléttast saman í fortíð, nútíð og framtíð. Leitin að Lífsins Tré útfærð í mannlegum reynslusögum.

Takmarkið er Einingin. Heimað í Himingeimi.

Microcosmos. Macrocosmos. Og öfugt.

 As above so below,

as below so above.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband