Já, ekki laust viđ ađ Chac segi til sín hér á Fróni ţessi dćgrin; ţađ hefur rignt án afláts, mikiđ rok og ţrumur sl. sólarhring. Er komin heim í Eyjafjörđinn, ţađ er ég ţó viss um enda ţótt líkt sé ađ ţrumuguđ ţeirra Mayanna og sá sem fćrir ţeim regn og vatn til blessunar - Chac - leiki hér sínar háloftalistir.
Svona var ţá heimkoman; vot lending eftir nokkra slurka af gininu Gordon dry og erfiđa stólsetu í annars ágćtu beinu flugi Heimsferđa frá Montréal. Bara gott mál!
Já, tíminn; Dreamspell ţeirra Mayanna. Kannski lifum viđ í röngu tímatali og ţar međ í rangri tímavitund og allt í vitlausum takti fyrir vikiđ.
Líkti ekki skáldiđ góđa tímanum viđ fugl:
Tíminn, hann er fugl sem flýgur hratt.
Hann flýgur máske úr augsýn ţér í kveld.
Flokkur: Bćkur | 4.9.2007 | 17:51 (breytt 24.11.2007 kl. 14:41) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.