Gutti jógi á Hérađi - og draumarnir

Í dag er ţađ Gutti jógi á Hérađi - langfrćndi ađ austan og gamall vinur - og draumarnir hans. Hann er m.a. ađ skrifa um '68 kynslóđina í nýrri bók, Á fleygiferđ um eilífđina, í svipuđum dúr og Einar Már í sinni bók Bréfi til Maríu. Gutti, aka Guttormur Sigurđsson, skáld og kennari; ţessi ágćta kynslóđ okkar sem var vökul en er nú sofin, og martröđ nútíma samfélaga, etc. 

 Draumarnir hans Gutta leika líka sitt hlutverk og varđa veginn. Bćđi Einar Már og Guttormur taka mark á draumlífi sínu og gera nokkur skil í bókum sínum.

Skemmtileg og snörp lesning. Einlćgur ađ vanda í sinni sannleiksleit. Gott ef Guttormur hefur ekki fundiđ sína kosmísku miđju og ţar međ sinn sálarfriđ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband