Suður yfir heiðar - Pavarotti forever í farteskinu

Suðurferð í kortunum og viðrar vel. Að sjá landið í gulum og dumbrauðum búningi og haustsól á fjöllum. Pavarotti forever með í för - og svo er það Imagine og friðarsúlan hennar Yoko í Viðey í kvöld. Vonandi bjartviðri og við náum að berja ljósgeislann augum yfir Sundin blá og minnast Lennon. En sama hve hrifin ég er af Lennon og Imagine boðskapnum, þá vil ég nú frekar að stjörnur festingarinnar fái að njóta sín þ.e. ef velja þyrfti á milli þeirra og súlunnar góðu.

 Starry starry night...

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband