Hér hefur skýjafar verið einstakt síðustu tvo daga og kvöld; sigla himinfley. Hlýindi í veðri og tími nýttur til garðverka. Laufmikið gullregnið og garður alþakinn fallandi skrúði.
Magnús Þór með gott lag í gærkveldi Lullabye to peace - einstakur höfundur sem mætti meta betur.
Kyrrlátur en regnvotur sunnudagur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.