Endurfćđing sólar og skuggsjá tímans

Sólin gengin í endurnýjun lífdaga viđ Vetrarsólstöđur sem ađ ţessu sinni bar upp á 22. desember. Fagur og mildur gćrdagur viđ ysta haf og sömuleiđis dagurinn í dag, messa Ţorláks biskups helga. 

 Skuggsjá tímans mis-skír; ástandiđ í mannheimi oft veriđ betra. En svona dagar fá mann vissulega til ađ líta upp, vegsama Sköpunina og skírleika himnaskuggsjárinnar.

Handan heima og í heimum, fer kćrleikurinn líknandi og hljótt í húminu...

Aldrei ađ vita hvađ dulúđ Jóla fćrir heim og hvađa draumar ganga á ţessum hringferli sólar og skugga.

Nú er Sandman teiknimyndasería Vertigo eftir Neil Gaiman komin í viđhafnarútgáfu og myndir endurlitađar: Draumur hins Endalausa sem ríkir í draumheimum. Kannski einn harđur pakki!

In dreams... 

 

  Litlir stúfar glađir og góđir.

                                         

                                                              Gleđileg jól nćr og fjćr. 

 

 

 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband