Heilun á sólfögru vori

Sól og blíđa hér í Eyjafirđi í dag; raunar bjart frá ţví eldsnemma og margradda fuglakvak í garđinum. Morgunhressir smáfuglar og ţess ekki langt ađ bíđa ađ söngurinn hljómi hvađ hćst um miđja nótt.

Í Kjarnaskógi var mun skárra ađ ganga en fyrr í vikunni, klakinn loks ađ gefa sig, en ţó er enn svellbunki á stígnum milli furutrjánna tignarlegu upp viđ brú. Dulúđugt andrúmiđ ţar inni á milli...

Lindisfuran stendur ţarna ein á milli barrtrjáa og teygir feimnislega úr sér.

Ţađ er vor í lofti. Og ég vaknađi upp viđ draum frá mínu ćskuheimili í miđbćnum hvar pabbi fćddist og ólst upp til fimmtíu ára aldurs, eins og viđ stríđum honum stundum á. Mér var rétt fallegt kort í bláum litum og ţegar ég leit á ţađ, hreyfđust litirnir eins og í ţrívídd og mynduđu fallegan boga međ himininn yfir og allt um kring; ţađ stóđ á ţví skýrum stöfum: Heilun. Mér varđ hugsađ til pabba og veikinda hans. Tímamót í ţeim; líknandi heilun lćknishanda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband