Eins og hendi vćri veifađ er allur klaki farinn í Kjarnaskógi. Ţađ lćtur hátt í Brunnánni í leysingjunum. Raunverulegt vatnsfall, ekki lengur bara sakleysislegur bćjarlćkur. Voriđ er mćtt á svćđiđ í öllu sínu veldi. Sannarlega ástćđa til ađ fagna eftir langdreginn vetur - og mikinn klaka og skripl hér og ţar á svellbunkum Ísalands í beinu og óbeinu tilliti.
Nú eru gestirnir - draumavefararnir víđförlu - farnir. Áttu hér góđa tíđ og merka drauma viđ dulúđ eyfirskra fjalla og stranda. Hitti ţau nćst í Montréal í hitastćkju júlímánađar.
Nćst á dagskrá er 40 ára afmćlishátíđ Stirling háskóla međ pompi og pragt. Verđur gaman ađ sjá hverjir mćta af gamla genginu. Balquhidder í sumarskrúđa, trén ađ laufgast og ţéttist stöđugt skógurinn upp ađ Man´s rock. Skógurinn sést nú betur fyrir trjánum...
Ta-da!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.