Vonin er lykill aðlögunar, segir gömul speki - og ný.
Nú skiptir miklu við þá enduruppstokkun, sem er framundan í samfélaginu, að tryggt verði að almenningur fái aukin völd og áhrif s.s. sína fulltrúa í stjórnum fjármálastofnana. Að ekki sé nú minnst á vinnu í ýmsum málum, sem varða almannahag, réttindamálum, sem fyrir löngu hefði þurft að taka til hendinni í. Lýsandi fyrir það stjórnkerfi, sem ríkt hefur hér á Fróni allt of lengi.
Þegar vonin ein er eftir á þessum síðustu og verstu:
Eitt stykki samræmda hagstjórn og fólk með vit í kollinum og hjartað á réttum stað, takk!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.