Urania var ein af grísku listagyðjunum (músunum). Og tengdist sterkt himingeimi, stjörnum og heimspekilegri rýni. Ljóðlistin var heldur ekki langt undan.
Í anda innhverfra týpa, (en þó með slatta af úthverfu líka), hef ég kosið að blogga undir merkjum Úraníu.