Fćrsluflokkur: Bćkur
Hugurinn leitar heim í Fagradal - Balquhidder í suđurjađri skosku hálandanna. Til ţessara stórbrotnu heimkynna McGregora og McFarlaina. Og okkar gömlu heimkynna, íslensku Skotanna!
Nú er allt í blóma og útsýniđ af Man´s Rock hreint frábćrt yfir vötnin tvö - Loch Voil og Loch Doine. Skyldu orkídeurnar ná ađ blómgast vel ţetta sumariđ faldar í víđfemu mýrlendi dalsins góđa? Aldrei ađ vita nema svarta orkídean dyljist ţarna einhvers stađar, vandlega hulin mannanna sjónum eins og svo margt annađ í töfraheimi Fagradals.
Balquhidder; viđ erum á leiđinni!
Heim...
Bćkur | 6.6.2007 | 11:01 (breytt 21.6.2007 kl. 17:32) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mitt í dagsins önn berast ljósblikin inn í líf okkar. Hvađan, skal ekki segja. Nóg er af mannanna meinum í mínu starfi og ekkert lát á sorgum. Ţví er nú ver. En órćđu ljósblikin líkna og lćkna...
Satt er ţađ. Fólk er misklárt ađ fást viđ tilveruna í mannheimi. Velti oft fyrir mér ţeirri sálfrćđi ađ fólk slái taktinn á ólíkan hátt eđa slái raunar ólíka takta; ađ ekki séu allir eins. Ađ fólk sé oft meira ólíkt en líkt. Eđa eins og sagt hefur veriđ á engilsaxnesku:
People are different drummers.
Bćkur | 4.6.2007 | 17:44 (breytt kl. 19:28) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)